Útivistardagur vorannar

Við minnum foreldra sem ætla að leigja búnað fyrir börnin sín í skíðaleigunni í Hlíðarfjalli á að skrá það í skjalið sem er hérna. Þetta er skjal frá Skíðaleigunni í Hlíðarfjalli. Skólinn lætur út fyrir leigunni og sendir svo rukkun í heimabanka foreldra. Þá þurfa nemendur ekki að koma með peninga í skólann. Aðrar upplýsingar eru í auglýsingunni hérna fyrir neðan: