Veiðiferð í Hörgá

Nemendur í 8.-10. bekk áttu magnaðan dag við Hörgá sl. fimmtudag þar sem þeir ásamt sérlegum aðstoðarmönnum renndu fyrir fisk. Reyndar náðust ekki margir á land, en útivistin var vel þess virði, rjómablíða og huggulegheit. Myndir