Í fyrra vorum við í Þelamerkurskóla með í Hreyfiviku UMFÍ sem boðberar hreyfingar. Boðberi hreyfingar er fyrirmynd og hrífur aðra með sér í hreyfingu með því að standa fyrir viðburði sem hvetur aðra til að hreyfa sig.
Þelamerkurskóli hefur skráð Þelamerkurleikana sem viðburð í hreyfiviku UMFÍ og geta allir sem vilja tekið þátt í leikunum. Þeir fara fram mánudaginn 29. maí og byrja kl. 8:45. Þeim lýkur með sundferð eftir hádegismat.
Keppt verður í eftirtöldum greinum:
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |