Í vikunni fóru vinaliðar skólans á leikjanámskeið með öðrum vinaliðum í skólum á Akureyri sem taka þátt í Vinaliðaverkefninu. Þar læra nemendur leiki sem þeir geta stýrt í frímínútum í skólanum sínum. Á Facebook síðu skólans má sjá myndir frá námskeiðinu. Á þeim sést hve vel nemendur leggja sig fram og skemmta sér á námskeiðinu.
Ef þú smellir hérna sérðu hvaða leikir verða í boði undir stjórn vinaliðanna í frímínútum dagana 12.-24. september.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |