Vistheimt með skólum tilnefnt til íslensku menntaverðlaunanna 2020

Verkefni Landverndar Vistheimt með skólum er tilnefnt til íslensku menntaverðlaunanna 2020. Verkefnið er tilnefnt í flokki framúrskarandi þróunarverkefna. Þelamerkurskóli er einn af ellefu þátttakendum í verkefninu á landsvísu.  Þátttaka nemenda og starfsfólks skólans felst  að því að græða upp gamla malarnámu sem er staðsett norðan við Laugarland. Hér má sjá heimasíðu Landverndar.