Mikið var um að vera í skólanum síðustu kennsluvikuna. Við vorum með umhverfisdag þar sem starfsemi Sólskóga og Gámaþjónunnar var kynnt. Einn daginn var síðan farið til Dalvíkur með yngri nemendahópinn og til Siglufjarðar með eldri nemendahópinn. Svo vorum við með Þelamerkurleikana þar sem keppt var í hinum ýmsu íþróttagreinum. Þetta voru skemmtilegir dagar enda lék veðrið við okkur alla dagana. Hér er hægt að skoða myndir sem teknar voru þessa daga.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |