Skólakórar Þelamerkurskóla halda sína fyrstu vortónleika laugardaginn 25. maí kl. 15:00 í Hlíðarbæ. Fram koma bæði yngri kórinn og eldri kórinn ásamt því að þeir syngja saman.
Stjórnandi kóranna er Sigríður Hulda Arnardóttir og undirleikari verður Jaan Alavere.
Allir eru velkomnir og aðgangseyrir er enginn.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |