Nemendur

Nemendur skólans koma úr Hörgársveit. Hörgársveit er sveitarfélag við Eyjafjörð. Sveitarfélagið var stofnað 12. júní 2010 með sameiningu Hörgárbyggðar og Arnarneshrepps. Hörgárbyggð var áður stofnuð 1. janúar 2001 með sameiningu Skriðuhrepps, Öxnadalshrepps og Glæsibæjarhrepps. Sveitarfélagið nær yfir Galmaströnd, Hörgárdal, Öxnadal og Kræklingahlíð.

Á skólaárinu 2018 - 2019 er 73 nemendur við skólann. Samkennsla árganga er í 1. -4. bekk, 5. - 7. bekk og 8 . -10. bekk.