Dagskrá afmælishátíðarinnar þann 20. nóvember er sem hér segir:
Kl. 10:30-11:15 Hátíðarstund
Skólakórinn syngur skólasönginn undir nýju lagi, tónlistaratriði frá Tónlistarskóla Eyjafjarðar og upplestur nemenda.
Kl. 11:15-12:15 Smiðjur
Nemendur vinna í listasmiðju, Ipadsmiðju, íþróttasmiðju og útismiðju. Gestir velkomnir í smiðjurnar.
Kl. 12:15-12:45 Vinaliðarnir stjórna útileikjum
Allir velkomnir í leiki.
Kl. 13:15-15:15 Smiðjur
Nemendur vinna í listasmiðju, Ipadsmiðju, íþróttasmiðju og útismiðju. Gestir velkomnir í smiðjurnar.
Kl. 15:15-18:00 Skólinn opinn og leiðsögn um skólann í umsjón nemenda.
Café Þeló opið frá kl. 11:15 – 18:00. Kleinur, smákökur, kaffi og kex, tónlist, Kaffi quiz og spilakennsla. Allt í umsjón elstu nemenda skólans.
Nemendur bjóða leiðsögn um skólann kl. 11:15 og svo á heila tímanum frá kl. 13:00 til 17:00
Allan daginn verða skólastofur opnar með kynningum og myndasýningum úr skólastarfinu.
|
Laugalandi | 604 Akureyri Sími á skrifstofu: 460-1770 Netfang: thelamork@thelamork.is Kt: 510101-3830 Skrifstofa skólans er opin: Mán-fim: kl. 07:45 - 16:00 Fös: kl. 07:45-15:00 |
Skólastjóri: 460-1770 Frístund: 460-1771 |