Fréttir

Aðalæfingin gekk vel

Aðalæfing árshátíðarinnar gekk mjög vel áðan. Allir nemendur skólans stóðu sig með mikilli prýði.
Lesa meira

Árshátíðardagurinn og víða hált

Í dag er víða hált á leiðum skólabílanna og til viðbótar er mikið rok. Einhver röskun verður á skólaakstrinum.
Lesa meira

Myndir í Skólavörðunni

Myndir sem teknar voru í Þelamerkurskóla prýða Skólavörðuna, tímarit Kennarasambands Íslands.
Lesa meira

Undirbúningur stendur sem hæst

Undirbúningur fyrir árshátíð skólans stendur nú sem hæst. Nemendur æfa og útbúa sviðsmyndir.
Lesa meira

Þorra Þytur sendur í gær

Í gær var Þorra Þytur sendur til foreldra og annarra velunnara skólans. Í honum eru meðal annars upplýsingar um árshátíðina.
Lesa meira

Lítil ófærð enn

Lítil ófærð er á helstu leiðum skólabílanna okkar og því fara þeir af stað samkvæmt áætlun í dag. Skyggni getur þó verið slæmt og því þurfa foreldrar að fylgjast með því hvort þeir geta haldið áætlun.
Lesa meira

Málþing um snjalltækjanotkun

Á næsta fimmtudagskvöld, 29. janúar, kl. 20:00 verður málþing í Hofi um snjalltækjanotkun barna og ungmenna.
Lesa meira

Árshátíð

Árshátíð Þelamerkurskóla verður haldin í íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudagskvöldið 5. febrúar og hefst skemmtunin stundvíslega kl. 20.00.
Lesa meira

Ekkert símasamband í skólanum

Einhver truflun hefur verið á rafmagninu í nótt svo ekkert netsamband er í skólanum. Þar með er ekkert símasamband við skólann, skrifstofur Hörgársveitar, Íþróttamiðstöðina og Álfastein.
Lesa meira

Lítil ófærð

Þrátt fyrir óveðrið í gærkvöldi og í nótt ætti skólaakstur að geta orðið með nokkuð eðlilegum hætti í dag. Alla vega munu skólabílarnir fara af stað á eðlilegum tíma. Foreldrar eru samt beðnir um að fylgjast með skólabílunum því eins og gefur að skilja er ekki alveg öruggt að bílarnir muni geta haldið áætlun.
Lesa meira