15.04.2015
Fyrir nokkrum árum heimsóttu okkur breskir fornbílar sem óku um landið og leystu þrautir í rallýi. Nú koma þeir aftur á næsta mánudag kl. 17:00.
Lesa meira
15.04.2015
Á síðasta mánudag héldu 9. og 10. bekkingar íþróttamaraþon til fjáröflunar skólaferðalagsins. Á Facebook síðu skólans mátti sjá þessa færslu á mánudag.
Lesa meira
27.03.2015
Nemendur og starfsfólk skólans óskar ykkur öllum gleðilegra páska.
Lesa meira
26.03.2015
Í gær var útivistardagur í skólanum og við fórum með alla nemendur skólans á skíði upp í Hlíðarfjall.
Lesa meira
25.03.2015
Nú þegar þetta er skrifað ber ekki á öðru en að við förum í Hlíðarfjall í dag.
Lesa meira
24.03.2015
Síðasti dagur skíðaskóla 1.-4. bekkjar í Hlíðarfjalli var í dag.
Lesa meira
24.03.2015
Í dag, þriðjudaginn 24. mars, heldur 1.-4. bekkur í skíðaskólann í Hliðarfjalli.
Lesa meira
23.03.2015
Í dag, mánudaginn 23. mars er skíðaskóla 1.-4. bekkjar frestað vegna rafmagnsleysis í Hlíðarfjalli.
Lesa meira
23.03.2015
Í dag, þriðjudaginn 23. mars er annar dagur skíðaskóla 1.-4. bekkjar
Lesa meira
19.03.2015
Í síðasta tíma hófst vélmennasmíði hjá 1. bekk.
Lesa meira