17.12.2014
Í morgun hefur hvesst á skólasvæði Þelamerkurskóla og ljóst að færð hefur spillst. Samkvæmt upplýsingum frá Veðurstofunni mun lægja eftir hádegið.
Lesa meira
17.12.2014
Allt bendir til þess að skólaaksturinn geti verið með nokkuð eðlilegum hætti, einhverjar tafir geta samt orðið á bílunum.
Lesa meira
16.12.2014
Allt bendir til þess að skólabílarnir geti haldið áætlun í dag.
Lesa meira
15.12.2014
Ef veður leyfir verður jólaljósadagurinn á miðvikudaginn.
Lesa meira
15.12.2014
Danssýningin sem vera átti kl. 11:30 í dag fellur niður vegna ófærðar.
Lesa meira
15.12.2014
Röskun verður á skólaakstri í dag vegna ófærðar. Mokstur stendur yfir.
Lesa meira
11.12.2014
Fimmtudaginn 11. desember fellur skólahald niður vegna ófærðar.
Lesa meira
10.12.2014
Í dag fór fréttabréf Þelamerkurskóla út til foreldra og velunnara skólans.
Lesa meira
10.12.2014
Vegna slæms veðurútlits aka skólabílarnir heim með nemendur kl. 11 í dag.
Lesa meira
05.12.2014
Myglusveppur ræktaður
Krakkarnir í 8. bekk gerðu samanburðartilraun á ræktun myglusvepps.
Lesa meira