13.05.2014
Fyrr í vetur sótti skólinn um styrk úr Lýðheilsusjóði. Styrkinn var áformað að nota til að festa dans-, jóga- og skíðakennslu í sessi í starfi skólans.
Lesa meira
08.05.2014
Undanfarnar vikur hafa nemendur í 7.-10. bekk unnið verkefni um sveitarfélagið sitt Hörgársveit.
Lesa meira
08.05.2014
Eftir þessa viku lýkur íþróttaæfingum hjá Smáranum.
Lesa meira
07.05.2014
Þriðjudaginn 13. maí er bændadagur í Þelamerkurskóla. Þá fara allir nemendur á bæi í sveitarfélaginu. 1.-4. bekkur verður í Skriðu með umsjónarkennurum sínum og Jónínu Sverrisdóttur, 5. bekkur fer í Stóra Dunhaga með Huldu umsjónarkennara sínum. Nemendur 6.-10. bekkjar dreifast á bæi.
Lesa meira
07.05.2014
Félag grunnskólakennara hefur boðað vinnustöðvun þrjá daga í maí, fimmtudaginn 15. maí, miðvikudaginn 21. maí og þriðjudaginn 27. maí. Ef af vinnustöðvun verður fellur skólahald niður þessa daga.
Lesa meira
06.05.2014
Föstudaginn 9. maí verður ruglufatadagur í skólanum.
Lesa meira
30.04.2014
Í þessari og síðustu viku unnu nemendur í 5. og 6. bekk skemmtilegar sjálfsmyndir í myndmennt.
Lesa meira
28.04.2014
Undanfarin ár hafa nemendur Þelamerkurskóla verið duglegir að taka þátt 1. maí hlaupi UFA. Í dag fór tölvupóstur til foreldra með upplýsingum um hlaupið.
Lesa meira
28.04.2014
Skólavikan sem nú er að hefjast er þriggja daga skólavika.
Lesa meira
23.04.2014
Á hverjum miðvikudegi koma nemendur 1.-6. bekkjar saman á sal og syngja undir stjórn Siggu Huldu kórstjóra.
Lesa meira