Fréttir

Síðasta vika skólaársins

Í síðustu viku og þeirri sem nú er að líða hefur verið lögð áhersla á óheðfbundið skólastarf. Í dag er jafnréttisdagurinn, á morgun umhverfisdagurinn, á föstudag Þelamerkurleikarnir og mánudag er vorhátíðin.
Lesa meira

Kynningar á rannsóknum nemenda

Frá því í lok apríl og fram í maí fylgdust nemendur 7.-8. bekkjar með fjórum reitum utandyra. Á dögunum kynntu nemendur niðurstöður sínar.
Lesa meira

Háskólalestin og Háskóli unga fólksins

Háskólalest Háskóla Íslands er nú lögð af stað í sína árlegu ferð og er þetta fjórða vorið sem lestin brunar um landið með fjölbreytta dagskrá fyrir alla aldurshópa. Í ferðum lestarinnar er lögð er áhersla á lifandi og litríka dagskrá fyrir alla fjölskylduna og eru allir viðburðir ókeypis. Í lok mánaðarins er stefnan tekin á Dalvík en þar nemur lestin staðar í tvo daga.
Lesa meira

Frétt frá 1. og 2. bekk

Í dag fórum við niður að Hörgá. Við fengum sól og blíðu og allir nutu þess að leika sér við árbakkann og við pollana í kringum ána.
Lesa meira

Frá Smáranum

Smáraæfingar sumarsins hefjast miðvikudaginn 11. júní á grasvellinum við skólann.
Lesa meira

Útiskóli 7.-9. bekkjar

Í þessari viku vinna nemendur 7.-9. bekkjar ýmis verkefni sem tengjast útiskólanum.
Lesa meira

Unnið í hænsakofanum

Eitt af verkefnum skólans í Grænfánanum er að fá hænur á skólalóðina.
Lesa meira

Útikennsla hjá 7.-8. bekk

Nemendur 7.-8. bekkjar hafa verið í útikennslu í náttúrufræði frá því í lok apríl og út maí.
Lesa meira

Vinnustöðvun afboðuð

Samninganefndir Félags grunnskólakennara og Sambands ísl. sveitarfélaga hafa ritað undir samning og þess vegna mæta nemendur í skólann á morgun, 21. maí.
Lesa meira

Vinnustöðvun boðuð á morgun

Á morgun miðvikudaginn 21. maí hefur Félag grunnskólakennara boðað vinnustöðvun. Ef af vinnustöðvun verður fellur skólahald niður.
Lesa meira