15.04.2014
Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla senda öllum velunnurum skólans bestu óskir um gleðilega páska.
Lesa meira
23.04.2014
Miðvikudaginn 23. apríl kemur rithöfundurinn Gerður Kristný í heimsókn.
Lesa meira
10.04.2014
Löng hefð er fyrir því að nemendur 9. bekkjar bjóði til skemmtunar og matarveislu í skólanum.
Lesa meira
10.04.2014
Það er alltaf líf og fjör í fyrsta og öðrum bekk.
Það helsta sem er í fréttum hjá okkur er að við höfum nýlokið skíðanámskeiði sem allir tóku glaðir þátt í, vitanlega fengum við frábært veður og vorum glöð og kát.
Lesa meira
04.04.2014
í vikunni 24-28. mars kom myndlistarkonan Aðalheiður S. Eysteinsdóttir betur þekkt sem Alla myndmenntakennari í heimsókn til okkar í skólann. Hún kynnti fyrir nemendum í 7. - 10. bekk myndlist og setti okkur fyrir verkefni.
Lesa meira
02.04.2014
Skíðaskólinn sem vera átti 20. og 21. mars sl. verður fimmtudaginn 3. apríl og föstudaginn 4. apríl.
Lesa meira
01.04.2014
Mánudaginn 31. mars var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli.
Lesa meira
31.03.2014
Útivistardagur skólans verður í dag. Eins og fram hefur komið þá er þetta langur dagur.
Lesa meira
26.03.2014
Ef veður leyfir verður útivistardagurinn mánudaginn 31. mars.
Lesa meira
25.03.2014
Uppskeruhátíð 5. og 6. bekkjar sem samkvæmt Dagskrá Þelamerkurskóla átti að vera föstudaginn 28. mars verður þriðjudaginn 25. mars (í kvöld).
Lesa meira