Fréttir

Grænfáninn - Úttekt frá Landvernd

Fulltrúi Landverndar, Gerður Magnúsdóttir kom í heimsókn í skólann þann 2. desember og var tilgangur heimsóknarinnar að taka út umhverfisstarf skólans. .
Lesa meira

Það er aftur afmæli

Þann 5. desember er afmælisdagur skólans. Þá höldum við uppá afmælið með skautaferð og jólabíói í skólanum.
Lesa meira

Jólaföndrið

Jólaföndur Þelamerkurskóla verður haldið föstudaginn 6. desember. Að venju verður það eftir að venjulegum skóladegi lýkur, kl. 14:30-17:00. Allir velkomnir.
Lesa meira

Aðventutónleikar Barnakóranna

Barnakórar Þelamerkurskóla halda aðventutónleika í Möðruvallakirkju sunnudaginn 1. desember kl. 16:00
Lesa meira

Gjafir og góðar óskir

Í gær bárust skólanum margar góðar óskir og einnig fékk hann gjafir frá velunnurum hans.
Lesa meira

Margmenni, kókópuffs og kakó með rjóma

Það er með sanni hægt að segja að í gær hafi mikið verið um dýrðir í skólanum. Dagurinn byrjaði á hátíðarmorgunmat, síðan tók við hátíðarstund og svo rak hvert atriðið annað allan daginn. Margir gáfu sér tíma til að heimsækja skólann.
Lesa meira

Myndir úr afmælinu

Hér eru myndir sem teknar voru á afmælisdegi skólans sem haldinn var miðvikudaginn 20. nóvember.
Lesa meira

Smiðjurnar á afmælishátíðinni

Á opna húsinu á miðvikudaginn geta gestir kynnt sér fjórar smiðjur. Tímasetningar þeirra og hópaskiptingar eru komnar á heimasíðuna.
Lesa meira

Afmæli skólans

Nú eru aðeins nokkrir dagar í stórafmæli Þelamerkurskóla. Í tilefni afmælisins gerðu krakkarnir sem eru hjá Önnu Rósu í valinu á föstudögum þetta skemmtilega myndband.
Lesa meira

Dagskrá afmælishátíðar

Dagskrá afmælishátíðarinnar hefur nú tekið á sig mynd. Þennan dag sem aðra daga mun skólinn iða af lífi og leik.
Lesa meira