Fréttir

Skráningar vegna skíðaleigu

Þeir sem ætla að leigja sér búnað í skíðaleigunni í Hlíðarfjalli á næsta miðvikudag eru beðnir um að skrá sig.
Lesa meira

Skíðadagur í Hlíðarfjalli

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 26. mars. Þessi dagur er skipulagður sem langur dagur. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og verða í skólanum fram að hádegi. Lagt verður af stað upp í Hlíðarfjall kl. 11.30 og verða nemendur í fjallinu fram að heimferð sem er kl. 15.30.
Lesa meira

Góugleðin ekki heldur í kvöld

Það gengur ekki heldur að halda Góugleðina í kvöld 21. mars.
Lesa meira

Okkur vantar eggjabakka og pappa!

Alla í Freyjulundi vinnur með unglingunum í næstu viku og vantar eggjabakka og pappakassa.
Lesa meira

Góugleðinni frestað

Góugleðinni sem vera átti í kvöld er frestað.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Í dag fimmtudaginn 20. mars fellur skólahald niður vegna ófærðar og slæms veðurútlits.
Lesa meira

Grænfánaverkefnið i Þelamerkurskóla

Í tilefni þess að Þelamerkurskóli fékk grænfánann í annað sinn var samverustund í skólanum mánudaginn 17. mars, þar sem fulltrúi Landverndar kom og færði okkur nýjan fána.
Lesa meira

Fréttaskot frá 5. - 6. bekk

Við í 5. og 6. bekk vorum í fræskiptum við skóla í Wales og þau sendu okkur fræ af fimm mismunandi trjátegundum í haust sem við settum niður í síðasta mánuði.
Lesa meira

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar

Lokahátíð Stóru upplestrarkeppninnar fór fram í Hlíðarbæ fimmtudaginn 13. mars.
Lesa meira