Fréttir

Vinaliðaverkefninu hleypt af stokkunum

Í vetur tekur Þelamerkurskóli í fyrsta skiptið þátt í verkefninu Vinaliðar. Verkefninu er ætlað að auka þátttöku og vellíðan nemenda í frímínútum.
Lesa meira

Fyrirlestur og foreldrafundur

1. október kl. 20. er foreldrafundur í skólanum.
Lesa meira

Ipad í kennslu

Líkt og flestir vita fékk skólinn veglega gjöf frá kvenfélaginu Gleymérei í vor og hefur skólinn nú eignast 15 ipada
Lesa meira

Veisla hjá ÉG hópunum

Fimmtudaginn 12. september unnu nemendur í 9. og 10. bekk úr afurðum sínum, þ.e. berjum og sveppum sem þau tíndu og fiskum sem þau veiddu.
Lesa meira

Komin heim

Í síðustu viku dvöldu 6. og 7. bekkur skólans í skólabúðum að Reykjum. Nemendur komu heim rétt áður en skólabílarnir fóru heim.
Lesa meira

Gaman í skólabúðum

Enn skemmta nemendur 6. og 7. bekkjar sér vel í skólabúðunum á Reykjum.
Lesa meira

Myndir frá Reykjum

Nokkrar myndir eru komnar inná myndasíðu skólans.
Lesa meira

Komin í Skólabúðirnar á Reykjum

Þessa vikuna eru 6. og 7. bekkur í Skólabúðunum að Reykjum í Hrútafirði. Jónína Sverris og Ingileif fóru með nemendum.
Lesa meira

Frá skólahjúkrunarfræðingi

Samningur um gjaldfrjálsar tannlækningar barna tók gildi 15. maí 2013.
Lesa meira