Fréttir

Höfðingleg gjöf

Á fundi sínum í gærkvöldi ákvað Kvenfélag Hörgdæla að styrkja Barnakór Þelamerkurskóla um 250 000 kr. svo hann geti komið sér upp einkennisbúningum.
Lesa meira

Stóra upplestrarkeppnin í Valsárskóla

Stóra upplestrarkeppnin fer fram í Valsárskóla miðvikudaginn 13. mars.
Lesa meira

Afreksíþróttamenn úr Eyjafirði

Elstu nemendur okkar halda áfram að skrifa greinar. Hér birtist grein um afreksíþróttamenn úr Eyjafirði.
Lesa meira

Myndband af kóramótinu í Glerárkirkju

Barnakór Þelamerkurskóla tók þátt í kóramóti barnakóra á Akureyri og nágrenni um síðustu helgi. Þetta er í þriðja skiptið sem hann tekur þátt. Í lok þess voru tónleikar fyrir aðstandendur.
Lesa meira

Skíðakennsla fyrir 1.-4. bekk

Á hverri vorönn fara nemendur og kennarar einn dag í Hlíðarfjall. Í ár er áformað að bjóða nemendum 1.-4. bekkjar skíðakennslu þrisvar sinnum til viðbótar.
Lesa meira

Upplestrarhátíð skólans

Hátíðin er haldin í tónmenntastofunni föstudaginn 8. mars kl. 11:30-12:30. 7. bekkur les og flutt verða tónlistaratriði og Sigga Hulda stjórnar fjöldasöng.
Lesa meira