Fréttir

Viðtalsdagur og leiðsagnarmat

Viðtalsdagur er í skólanum þann 12. mars nk. Þann dag hitta nemendur og foreldrar umsjónarkennara. Viðtalið miðast við leiðsagnarmat sem nemendur, foreldrar og kennari hafa unnið fyrir viðtalið.
Lesa meira

Skóli og akstur í dag

Þó enn sé einhver úrkoma og vindur munu skólabílar fara af stað og sækja börnin. Ófærð er á einhverjum leiðum.
Lesa meira

Skólahald fellur niður 4. mars

Vegna óveðurs og ófærðar er ekkert skólahald mánudaginn 4. mars
Lesa meira

Djákninn á Myrká

Eva Margrét Árnadóttir og Sindri Snær Jóhannesson skrifa hér um nýtt leikverk um Djáknann á Myrká sem Leikfélag Hörgdæla frumsýnir 28. febrúar n.k.
Lesa meira

Nemendur skrifa fréttir

Nemendur 9. og 10. bekkjar áforma að skrifa vikulega fréttir sem verða birtar á heimasíðu skólans.
Lesa meira

Dansandi heimsókn

Í morgun dönsuðu Anna Richardsdóttir og Camilio fyrir nemendur 1.-4. bekkjar og nemendur Álfasteins.
Lesa meira

Góðverkadagur hjá 9.-10. bekk

Góðverkadagar hófust í byrjun þessarar viku um land allt undir yfirskriftinni „Góðverk dagsins“
Lesa meira

Þorrablót 1. -6. bekkjar

Þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira

Margs konar verkefni á Góðverkaviku

Nemendur taka þátt í góðverkavikunni á ýmsa vegu.
Lesa meira

Góðverkavikan

Þelamerkurskóli er þátttakandi í Góðverkavikunni. Í ár er fimmta sinn sem skátahreyfingin stendur fyrir Góðverkadögunum.
Lesa meira