12.03.2013
Viðtalsdagur er í skólanum þann 12. mars nk. Þann dag hitta nemendur og foreldrar umsjónarkennara. Viðtalið miðast við leiðsagnarmat sem nemendur, foreldrar og kennari hafa unnið fyrir viðtalið.
Lesa meira
05.03.2013
Þó enn sé einhver úrkoma og vindur munu skólabílar fara af stað og sækja börnin. Ófærð er á einhverjum leiðum.
Lesa meira
04.03.2013
Vegna óveðurs og ófærðar er ekkert skólahald mánudaginn 4. mars
Lesa meira
26.02.2013
Eva Margrét Árnadóttir og Sindri Snær Jóhannesson skrifa hér um nýtt leikverk um Djáknann á Myrká sem Leikfélag Hörgdæla frumsýnir 28. febrúar n.k.
Lesa meira
26.02.2013
Nemendur 9. og 10. bekkjar áforma að skrifa vikulega fréttir sem verða birtar á heimasíðu skólans.
Lesa meira
22.02.2013
Í morgun dönsuðu Anna Richardsdóttir og Camilio fyrir nemendur 1.-4. bekkjar og nemendur Álfasteins.
Lesa meira
22.02.2013
Góðverkadagar hófust í byrjun þessarar viku um land allt undir yfirskriftinni Góðverk dagsins
Lesa meira
21.02.2013
Þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið fimmtudaginn 21. febrúar.
Lesa meira
20.02.2013
Nemendur taka þátt í góðverkavikunni á ýmsa vegu.
Lesa meira
18.02.2013
Þelamerkurskóli er þátttakandi í Góðverkavikunni. Í ár er fimmta sinn sem skátahreyfingin stendur fyrir Góðverkadögunum.
Lesa meira