30.01.2013
Árshátíð Þelamerkurskóla verður haldin í íþróttahúsinu fimmtudaginn 7. febrúar kl. 20. Um þessar mundir er undirbúningur í hámarki og að sögn kennara ganga æfingar vel.
Lesa meira
13.12.2012
Litlu jólin verða haldin hátíðleg í skólanum mánudaginn 17. desember og verður skipulag þeirra með eftirfarandi hætti.
Lesa meira
13.12.2012
Eins og venja er var laufabrauðsdagur í skólanum fimmtudaginn 13. desember.
Lesa meira
11.12.2012
Ferðin upp að Álfaborginni gekk vel í morgun og nú er hlíðin ljósum þakin.
Lesa meira
10.12.2012
Á hverri aðventu tendra allir nemendur skólans ljós uppi í hlíðinni ofan við skólann.
Lesa meira