01.11.2012
Veðurspá morgundagsins, föstudagsins 2. nóvember, er afar slæm og því verður skólahald fellt niður þann dag.
Lesa meira
24.10.2012
5. og 6. bekkur vinna að verkefni sem felur í sér fræsöfnun. Það er tímafrekt og vandasamt verk sem nemendur leysa vel af hendi.
Lesa meira
23.10.2012
Foreldrafélag Þelamerkurskóla hélt aðalfund sinn mánudaginn 21. okt. sl. og ræddi m.a. verkefni vetrarins.
Lesa meira
23.10.2012
Skólakór Þelamerkurskóla æfir í hverri viku. Framundan hjá kórnum eru nokkur spennandi verkefni eins og að syngja á samkomu eldri borgara.
Lesa meira