Fréttir

Útivistardagur vorannar

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 17. apríl.
Lesa meira

Hollt matarræði

Mikilvægt er að hugsa vel um mataræði sitt, passa að borða vel og passa hvað það er sem þú borðar
Lesa meira

Skíðakennslan gekk vel

Í gær, fimmtudag 21. mars var fyrsti dagurinn í þriggja daga skíðakennslu fyrir 1.-4. bekk. Krakkarnir kunnu vel að meta tilbreytinguna og tóku leiðsögn skíðakennaranna alvarlega. Og svo lék veðrið við okkur.
Lesa meira

Vel gert!

Í gær kom Þórgunnur Oddsdóttir fréttakona RÚV í skólann og fór krökkunum í 6. bekk og nokkrum úr 7. -8. bekk bekk á útiskólasvæðið til að fylgjast með útieldun. Í sjöfréttum í kvöld var fréttaskotið sýnt.
Lesa meira

Oddrún í Skólahreysti

Þelamerkurskóli átti fulltrúa í 9. riðli Skólahreystis sem fór fram í Íþróttahöllinni á Akureyri í gær.
Lesa meira

Fréttamaður Rúv í heimsókn

Fréttamaður Rúv heimsótti skólann í gær til að kynna sér útieldun hjá nemendum skólans.
Lesa meira

Fjör í frímínútum

Það er alltaf gaman að fara út í frímínútur þegar veðrið er gott.
Lesa meira

Stóðu sig með prýði

Baldur Logi á Staðartungu og Agnar Páll frá Skriðu, fulltrúar skólans í Stóru upplestrarkeppninni stóðu sig með stakri prýði í Valsárskóla í gær.
Lesa meira