Fréttir

Aðalfundur Foreldrafélgsins

Aðalfundur foreldrafélagsins verður haldinn 22. okt. kl. 20
Lesa meira

Uppi í skógi og niðri í fjöru

Í morgun fór nemendur 7. og 8. bekkjar í fjöruferð við Ós og nemendur 5. og 6. bekkjar fóru uppí skóg.
Lesa meira

Margir í leikjum

Vinaliðaverkefninu er vel tekið af nemendum.
Lesa meira

Heimsóknardagurinn mikli

Í dag fimmtudaginn 3. október fáum við marga gesti í heimsókn.
Lesa meira

Frétt frá 1. og 2. bekk

Í síðustu viku fengum við jarðarbolta að gjöf frá Stjörnufræðivefnum www.stjornufraedi.is og www.geimurinn.is og EU Universal Awareness fræðsluverkefninu.
Lesa meira

Fjölmenni á fundi

Foreldrar fjölmenntu á fundinn í skólanum í kvöld.
Lesa meira

SAM-skóladagur í Bárðardal

Samskóladagur 9. og 10. bekkjar var frábær. 10. bekkur fagnaði lokum samræmdra prófa og tók 9. bekk með í för. Lagt var af stað með 10 krakka, um kl 9:00 frá Þelamerkurskóla.
Lesa meira

Hlaupið tókst vel

Eins og vant er stóðu nemendur sig með stakri prýði í Norræna skólahlaupinu í morgun.
Lesa meira

Heimsókn í Hof menningarhús

Starfsfólk Hofs menningarhúss býður 5. og 6. bekk í heimsókn á morgun.
Lesa meira

Norræna skólahlaupið og yndislestur

Nemendur og kennarar Þelamerkurskóla hlaupa Norræna skólahlaupið mánudaginn 30. september
Lesa meira