23.09.2015
Hefð er fyrir starfi útiskólans í Þelamerkurskóla og nú um þessar mundir leikur veðrið við okkur.
Lesa meira
04.09.2015
Þelamerkurskóli fékk úthlutað úr Endurmenntunarsjóði grunnskóla. Skólinn fékk styrki til að vinna þrjú verkefni.
Lesa meira
04.09.2015
Skólastjórnendur Þelamerkurskóla verða í leyfi vikuna 7.-11. september.
Lesa meira
04.09.2015
Íþróttatímar Smárans byrja mánudaginn 7. september. Æfingarnar verða strax eftir skóla í íþróttahúsinu á Þelamörk og standa til kl.15.50
Lesa meira
03.09.2015
Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í dag niður að ósum Hörgár til að veiða.
Lesa meira
01.09.2015
Í gær hófust smiðjur hjá 1. - 6. bekk. Einn hópur framkvæmdi tilraunir í vísindasmiðju. Alls konar umræður og skemmtilegar pælingar áttu sér stað hjá þessum frábæru krökkum.
Lesa meira
27.08.2015
Nýr hjúkrunarfræðingur, Ásrún Ösp Jónsdóttir hefur tekið við störfum í heilsuvernd skólabarna hjá okkur.
Lesa meira
25.08.2015
Í gær var undirbúningur fyrir göngudag skólans svo allir námshópar og starfsmenn skólans geta haldið í gönguferðir í Hörgársveit í dag.
Lesa meira
20.08.2015
Í gær birti Menntamálastofnun greiningu á árangri nemenda í skólum sem hafa tekið þátt í Byrjendalæsi. Þelmerkurskóli er einn þeirra skóla sem undanfarin fjögur skólaár hefur nýtt kennsluaðferðir Byrjendalæsis í lestrarkennslu.
Lesa meira
18.08.2015
Þelamerkurskóli verður settur á næsta fimmtudag kl. 16:00. Við hittumst á útiskólasvæðinu Mörk sem er norðan við Laugaland.
Lesa meira