Fréttir

Það er skóli en víða þæfingur

Skólahald verður með eðlilegum hætti í dag en búast má við því að einhverjar tafir verði á ferðum skólabílanna.
Lesa meira

Endurskoðaður sáttmáli um farsímanotkun

Á undanförnum vikum hafa nemendur og starfsfólk skólans unnið að endurskoðun sáttmálans um farsíma- og snjalltækjanotkun í skólanum.
Lesa meira

Komust áfram!

Framlag Þelamerkurskóla í NorðurOrgi sem er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés komst áfram í gærkvöldi.
Lesa meira

Þorrablót 1. - 6. bekkjar

Hið árlega þorrablót 1. - 6. bekkjar var haldið í skólanum í dag.
Lesa meira

PALS læsisaðferðin

Í upphafi þessarar annar fóru fjórir kennarar skólans á námskeið í læsisaðferðinni PALS.
Lesa meira

Öskudagsgleði í skólanum

Eins og hefð er fyrir verður öskudagsgleði Þelamerkurskóla á sprengidaginn sem er þriðjudaginn 9. febrúar nk.
Lesa meira

Jóga í hverri viku

Í dag byrjaði jógakennsla í skólanum. Nemendur fá jógakennslu á hverjum miðvikudegi.
Lesa meira

Opið hús hjá 1.-6. bekk

Á árshátíð 1.-6. bekkjar fyrir jólin tókst ekki að dansa eftir leiksýninguna. Nemendur þessara árganga koma saman á morgun.
Lesa meira

Þrettándabrenna Smárans

Þrettándabrenna Smárans verður laugardaginn 9. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland.
Lesa meira

Góð jólagjöf til Smárans og skólans

Fyrr á árinu sendu Ungmennafélagið Smárinn og Þelamerkurskóli inn umsókn í samfélagssjóð Norðurorku til að koma aftur á valfaginu Púl er kúl.
Lesa meira