Fréttir

Íþróttakennari og aðstoðarmatráður

Okkur vantar íþróttakennara og aðstoðarmatráð til frambúðar.
Lesa meira

Skólaslit 2016

Þelamerkurskóla var slitið í Hlíðarbæ fimmtudaginn 2. júní. Að þessu sinni voru ellefu nemendur útskrifaðir frá skólanum.
Lesa meira

Vorhátíð skólans á Hjalteyri

Síðasti kennsludagur ÞMS var haldinn á Hjalteyri 1. júní.
Lesa meira

Vorhátíð ÞMS á Hjalteyri miðvikudaginn 1. júní.

Nemendur mæta í skólann kl. 8.20 og verða hjá umsjónarkennara til kl. 8.45. Morgunmatur er frá kl. 8.45 til 9.00 og lagt er af stað til Hjalteyrar kl. 9.10.
Lesa meira

Skógardagurinn mikli í dag - Það eru komnar myndir.

Í dag fer skólastarf Þelamerkurskóla fram í skóginum ofan við skólann, Laugalandsskógi. Þar fer fram fræðsla um skóginn og sveitina, farið í skógarjóga og borðað uppi í rjóðri.
Lesa meira

Skóladagatal næsta árs

Skóladagatal næsta skólaárs var samþykkt á fundi fræðslunefndar mánudaginn 23. maí.
Lesa meira

Tónleikarnar tókust afar vel

Skólakórar Þelamerkurskóla héldu vortónleika í dag. Fyrstur söng kór sem skipaður er nemendum 1.-4. bekkjar, svo kór 5.-6. bekkjar og tónleikunum lauk með söng sameinaðs kórs nemenda 1.-6. bekkjar.
Lesa meira

Frestun á skólatónleikum

Að óviðráðanlegum orsökum verður að fresta skólatónleikunum sem vera áttu laugardaginn 21. maí til þriðjudagsins 24. maí.
Lesa meira

Tónfundur 1.-3. bekkjar

Í morgun var tónfundur hjá nemendum 1.-3. bekkjar. Á tónfundinum sýndu nemendur gestum hvað þeir hafa verið að gera í Maju-tímum í vetur.
Lesa meira