16.02.2017
Eliza Reid forsetafrú kom í heimsókn í Þelamerkurskóla í dag. Erindi hennar í Hörgársveit var að afhenda Eyrarrósina á Hjalteyri seinna í dag.
Lesa meira
15.02.2017
Í gærkvöldi mætti mikill fjöldi foreldra á fræðslu- og vinnufund um lestur og læsi til framtíðar. Þeir hlustuðu á fræðsluerindi og skráðu hugmyndir sínar.
Lesa meira
10.02.2017
Boðað er til fræðslu og vinnufundar með foreldrum nemenda í skólanum þriðjudaginn 20. febrúar kl. 20-22.
Lesa meira
27.01.2017
Árshátíð Þelamerkurskóla fer fram í Íþróttahúsinu á Þelamörk fimmtudaginn 2. febrúar kl. 20:00
Lesa meira
06.01.2017
Þrettándabrenna Ungmennafélagsins Smárans verður laugardaginn 7. janúar í malarkrúsunum norðan við Laugaland.
Lesa meira
21.12.2016
Þó skólastarfið sé komið í jólaleyfi ætti lesturinn ekki að vera í leyfi.
Lesa meira
20.12.2016
Nemendur og starfsfólk Þelamerkurskóla senda öllum samstarfsaðilum og velunnurum skólans sínar bestu óskir um gleðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Við þökkum samstarfið á liðnum árum.
Lesa meira
16.12.2016
Fréttabréf Þelamerkurskóla Aðventu Þytur er kominn út.
Lesa meira
14.12.2016
Fram að jólaleyfi eru skóladagarnir ekki allir hefðbundnir. Í þessari frétt er yfirlit yfir dagana og dagskrá þeirra.
Lesa meira
14.12.2016
Landssamtök foreldra hafa birt læsissáttmála heimilis og skóla á heimasíðu sinni. Sáttmálinn var kynntur á aðalfundi foreldrafélagsins í haust. Nú hafa samtökin bætt lestrarbingói við.
Lesa meira