20.10.2016
Eins og fram kemur í skóladagatali og dagskrá Þelamerkurskóla þá er haustleyfi í skólanum föstudaginn 21. október og mánudaginn 24. október.
Lesa meira
13.10.2016
Fimmtudaginn 13. október kl. 20-22 verður opið hús í skólanum fyrir 5.-10. bekk.
Lesa meira
11.10.2016
Í dag gerðum við slátur. Það var rosa gaman. Við vorum mjög dugleg og unnum vel.
Lesa meira
07.10.2016
Eftir seinna stríð hófu Íslendingar að ræsa fram mýrar til að rækta tún og efla landbúnað í landinu. Um 4.200 km2 votlendis hafa verið ræstir fram hér á landi, en einungis 570 km2 þess lands eru nýttir til jarðræktar.
Lesa meira
06.10.2016
Þessa viku er hjá okkur kennaranemi frá Háskólanum á Akureyri.
Lesa meira
30.09.2016
Eins og vant er stóðu nemendur sig með stakri prýði í Norræna skólahlaupinu sem haldið var síðasta mánudag.
Lesa meira
25.09.2016
Nemendur og kennarar hafa verið duglegir í haust að nota veðurblíðuna til að læra utandyra.
Lesa meira
25.09.2016
Árlega hlaupa nemendur og strafsmenn skólans Norræna skólahlaupið. Í ár fer það fram mánudaginn 26. sept.
Lesa meira
15.09.2016
Eins og fram kemur í skóladagatali skólans er starfsdagur í skólanum föstudaginn 16. september.
Lesa meira
09.09.2016
Eitt af verkfærum agastefnunnar Jákvæðs aga eru verkfærin í skólastofunni.
Lesa meira