Fréttir

Fylgist með veðurfréttum

1. og 2. bekkur Þelamerkurskóla skrá veðurfréttir á Twitter. Næstum daglega er hægt að sjá myndir og litla frásögn af veðrinu í kringum skólann.
Lesa meira

Páska Þytur er kominn út

Um leið og við sendum Páska Þyt frá okkur óskum við nemendum, starfsmönnum og öðrum velunnurum skólans gleðlegra páska.
Lesa meira

Glæsileg árshátíð

Í gær sýndu nemendur unglingadeildar glæsileg atriði á sviði Hlíðarbæjar.
Lesa meira

Skólahreysti - annað sæti

Skólahreysti fór fram í gær, miðvikudaginn 16. mars. og fóru 6 keppendur frá okkur og kepptu í áttunda riðli á Akureyri.
Lesa meira

Árshátíð 7. - 10. bekkjar

Árshátíð 7. - 10. bekkjar Þelamerkurskóla verður haldin í Hlíðarbæ fimmtudagskvöldið 17. mars og hefst kl.20.00. Boðið verður upp á : Ýmis skemmtiatriði, tónlistarflutning og kaffiveitingar.
Lesa meira

Á skíðum skemmti ég mér

Fimmtudaginn 17. apríl var farið með alla nemendur skólans á skíði í Hlíðarfjalli. Veðurguðurnir voru okkur hliðhollir því veðrið var eins og best verður á kosið og færið mjög gott.
Lesa meira

Skólahreysti á Akureyri

Keppnin fer fram miðvikudaginn 16. mars og verður haldin í Íþróttahöllinni Skólastíg. Nemendur 7.-10. bekkjar fara með rútu frá skólanum kl. 12:00. Það verður foreldraakstur frá ÞMS að keppninni lokinni. Keppninni lýkur kl. 15:00 og þá má reikna með að rútan sé í síðasta lagi komin í skólann kl. 15:30. Stoppað verður á leiðinni þar sem nemendur þurfa að fara úr bílnum.
Lesa meira

Útivistardagurinn í dag

Nú í morgunsárið er ekkert sem bendir til annars en að við förum öll í Hlíðarfjall í dag. Í gær var sendur tölvupóstur til foreldra með nokkrum viðmiðum dagsins. Þau eru:
Lesa meira

Grillað í frostinu

Starfsfólk skólans leggur ýmislegt á sig í vinnunni.
Lesa meira

Hlíðarfjall - útivistardagur vorannar

Áætlað er að vera með útivistardag vorannar miðvikudaginn 9. mars. Þessi dagur er skipulagður sem langur dagur. Nemendur mæta í skólann á venjulegum tíma og verða í hefðbundinni kennslu fram að hádegi. Lagt verður af stað upp í Hlíðarfjall kl. 11.30 og verða nemendur í fjallinu fram að heimferð sem er kl. 15.30. Hægt er að velja um að fara á skíði / bretti / gönguskíði / eða bara vera á tveimur jafnfljótum. Nemendur sem ætla að vera eftir í fjallinu þurfa að koma með miða um það að heiman.
Lesa meira