20.12.2015
Bjúgnakrækir er með okkur í liði. Hann heldur líka upp á Skóla í kassa.
Lesa meira
18.12.2015
Í gær var smiðjudagur skólans. Þrátt fyrir slæma veðurspá gátu þeir nemendur sem völdu útismiðju haldið sínu striki.
Lesa meira
18.12.2015
Hér eru myndir frá jólaskautadeginum sem var miðvikudaginn 16. desember.
Lesa meira
17.12.2015
Í dag, fimmtudaginn 17. desember kl. 13:00 afhenda nemendur skólans UNICEF á Íslandi það sem safnaðist á jólamarkaðnum í lok nóvember.
Lesa meira
16.12.2015
Í kvöld mátti sjá nemendur skólans í lok fréttatíma RÚV.
Lesa meira
15.12.2015
Í dag fór Aðventu Þytur til foreldra og annarra velunnara skólans. Í honum eru upplýsingar um síðustu dagana fyrir jólaleyfi og líka um fyrstu dagana eftir jólaleyfi.
Lesa meira
10.12.2015
Í morgun var aðalæfing árshátíðar nemenda 1.-6. bekkjar. Allir stóðu sig vel, í tónlist, dans og leikatriðum.
Lesa meira
09.12.2015
Í morgun voru nemendur 1.-6. bekkjar í Hlíðarbæ og æfðu atriði sín fyrir árshátíðina sem haldin verður á morgun kl. 16-18.
Lesa meira
07.12.2015
Vegna slæmrar veðurspár fyrir morgundaginn, þriðjudaginn 8. desember fellur skóli niður þann dag.
Lesa meira