23.11.2017
Ljóst er að færð hefur spillst á skólasvæðinu en samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni verður mokstur langt kominn þegar skólabílarnir fara af stað.
Lesa meira
01.12.2017
Jólamarkaður Þelamerkurskóla verður haldinn 1. desember. Að venju verður margt góðra muna og góðgæti í boði á hóflegu verði. Allur ágóðinn rennur að þessu sinni til Styrktarfélags krabbameinssjúkra barna.
Lesa meira
17.11.2017
Á síðasta fundi sínum samþykkti fræðslunefnd breytingu á skóladagatali skólaársins.
Lesa meira
22.10.2017
Síðast liðið vor unnu nemendur þáverandi 10. bekkjar lokaverkefni sem fól í sér að taka viðtöl við heiðursborga í Hörgársveit og skrifa æviágrip þeirra.
Lesa meira
02.10.2017
Í dag buðu nemendur og kennarar til opinna kennslustunda. Foreldrar voru boðnir sérstaklega velkomnir.
Lesa meira
29.09.2017
Laus er 80% staða kennara til afleysinga á unglinga- og miðstigi skólans.
Lesa meira
29.09.2017
Leikskólinn Álfasteinn og Þelamerkurskóli bjóða foreldrum sex tíma námskeið í Jákvæðum aga laugardagana 7. og 14. október. Skráningu lýkur í dag 29. sept.
Lesa meira
27.09.2017
Mánudaginn 2. október kl. 12:15 er foreldrum og forráðamönnum nemenda í Þelamerkurskóla boðið í kennslustundir.
Lesa meira
23.08.2017
Fimmtudaginn 24. ágúst er göngudagur skólans. Hann telst tvöfaldur skóladagur vegna þess að heimferð er ekki fyrr en kl. 16:00 hjá öllum nemendum.
Lesa meira
16.08.2017
Haust Þytur 2017 var sendur í tölvupósti til foreldra í dag.
Lesa meira