Fréttir

Árshátíðarvikan - upplýsingar fyrir foreldra

Í gær fór tölvupóstur heim til foreldra varðandi árshátíðarvikuna sem verður í næstu viku. Í þessari frétt eru þær upplýsingar tíundaðar.
Lesa meira

Jólaskautadagur og jólabíó

Jólaskautadagur og jólabíó
Lesa meira

Jóla Þytur sendur út í dag

Í dag var Jóla Þytur í nýjum búningi sendur í tölvupósti til foreldra og annarra velunnara skólans.
Lesa meira

Jóla Þytur sendur út í dag

Í dag var Jóla Þytur í nýjum búningi sendur í tölvupósti til foreldra og annarra velunnara skólans.
Lesa meira

Góð sala á jólamarkaðnum

Jólamarkaður skólans var haldinn föstudaginn 1. desember. Margir lögðu leið sína í skólann til að kaupa muni og góðgæti á góðu verði.
Lesa meira

Uppbrotsdagar fyrir jól

Fyrir jólin er hefð fyrir því að brjóta upp skólastarfið í Þelamerkurskóla. Í þessari frétt er yfirlit yfir þá daga.
Lesa meira

Iðjuþjálfanemi í skólanum

Kristín Brynja iðjþjálfanemi á þriðja ári var í vettvangsnámi í Þelamerkurskóla í fimm vikur í október og nóvember.
Lesa meira

Jólamarkaðurinn er á morgun

Á morgun, kl. 15-17 verður jólamarkaður Þelamerkurskóla. Margt góðra muna og mikið góðgæti verða á boðstólnum.
Lesa meira

Skólahald fellur niður

Skólahald fellur niður í dag, föstudaginn 24. nóvember vegna óveðurs og ófærðar.
Lesa meira

Skólahaldi frestað

Nú er skyggni farið að versna á skólasvæðinu svo skólabílarnir leggja af stað frá skólanum kl. 11:45.
Lesa meira