Fréttir

19.12.2025

Gleðileg jól

Starfsfólk Þelamerkurskóla óskar ykkur öllum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári með þökkum fyrir gott samstarf. Megi jólahátíðin vera ykkur góð. Skólahald hefst að loknu jólafríi mánudaginn 5. janúar. Hérna eru myndir frá litlu jólunum. Gle...
19.12.2025

Jólaskautar og jólaföndur

Fimmtudaginn 18. desember var mikið um að vera hjá okkur
16.12.2025

Laufabrauð og jólakósí

Þriðjudaginn 16. desember áttum við frábæran dag í skólanum þar sem skólavinir skáru út laufabrauð saman ásamt nokkrum vinum okkur úr félagi eldri borgara í Hörgársveit.