Fréttir

24.05.2019

Umhverfisdagur þriðjudaginn 28. maí

Þriðjudaginn 28. maí er umhverfisdagur í skólanum. Þá var nemendum skipt í hópa og þeir fara á milli stöðva til að vinna mismunandi verkefni.
24.05.2019

Þelamerkurleikarnir mánudaginn 27. maí

Mánudaginn 27. maí eru hinir árlegu Þelamerkurleikar. Þá keppa nemendur sín á milli bæði í óhefðbundnum og hefðbundnum íþróttagreinum eins og tröppuhlaupi, stinger, sterkasta stelpan og sterkasti strákurinn, boltakasti, langhlaupi, spretthlaupi og stígvélakasti.
24.05.2019

Vorhátíð í Þelamerkurskóla

Í tilefni af síðasta kennsludegi sem er miðvikudaginn 29. maí, ætlar starfsfólk skólans að vera með skipulagða dagskrá fyrir nemendur.