Fréttir

12.12.2018

Jólaljósadagurinn

Ein af jólahefðum skólans er að allir nemendur skólans fara upp í hlíðina fyrir ofan skólann og kveikja þar á útikerti til að fagna komu jólanna.
22.11.2018

Ævar Þór rithöfundur heimsækir ÞMS

Ævar Þór Benediktsson heimsótti skólann í dag. Hann las upp úr nýrri bók sinni Þitt eigið tímaferðalag við mikla hrifningu áheyrenda.