Fréttir

17.05.2019

Hljóðfærakynning Tónlistarskóla Eyjafjarðar

Kennarar tónlistarskóla Eyjafjarðar kíktu í heimsókn til nemenda skólans í dag.
16.05.2019

Vorgleði í boði 9. bekkjar

Fimmtudaginn 9. maí bauð 9. bekkur til skemmtunar og matarveislu í skólanum
05.05.2019

Þelamerkurskóli sigurvegari í 1. maí hlaupinu

Nemendur Þelamerkurskóla fjölmenntu með foreldrum sínum í 1. maí hlaupið sem haldið var á Þórsvellinum á Akureyri sl. miðvikudag. Það var yndislegt að sjá þessa duglegu krakka og foreldra þeirra hlaupa sem vindurinn og uppskera bæði verðlaun í einstaklingsflokkum og svo sjálfu skólaverðlaunin, en þau eru veitt þeim skóla sem er með hlutfallslega flesta þátttakendur. Til hamingju krakkar og foreldrar! Smelltu á fréttina til að sjá myndir.