Fréttir

12.08.2019

Skólasetning 22. ágúst kl. 14

Þelamerkurskóli verður settur á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14. Skólaakstur. Að lokinni setningu fara nemendur inn í skóla með umsjónarkennurum sínum. Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
31.05.2019

Skólaslit skólaársins 2018-2019

Þelamerkurskóla var slitið miðvikudaginn 29. maí í Hlíðarbæ. Þá fengu nemendur vitnisburði vetrarins, 12 nemendur 10. bekkjar voru brautskráðir og 2 nemendur 1. bekkjar voru boðnir velkomnir í skólann.
31.05.2019

Vorhátíð 2019

Eins og hefð er fyrir í ÞMS halda nemendur, foreldrar og starfsmenn skólans vorhátíð síðasta skóladag. Þá skemmta menn sér saman í íþróttahúsinu, í sundlauginni og á skólalóðinni