Fréttir

15.10.2019

Smíðavöllur - Það er gaman að smíða skip

Fyrir nokkru síðan var settur á fót smíðavöllur fyrir yngri nemendur skólans. Ákveðið var að byrja á því að vera með eitt samvinnuverkefni sem allir tæku þátt í og var ákveðið að smíða skip.
01.10.2019

Gerum gott betra - þróunarverkefni og málþing

Undanfarið ár hefur Þelamerkurskóli ásamt Dalvíkur- og Naustaskóla unnið að þróunarverkefni sem kallast Gerum gott betra. Meginmarkmið verkefnisins er að bæta þjónustu við nemendur sem þurfa mikla námsaðlögun. 9. október nk. verður haldið málþing í Hofi þar sem þátttakendur miðla og ræða um reynslu og lærdóm af verkefninu. Í fréttinni er að finna auglýsingu um málþingið.
30.09.2019

Hreyfivika: Allir dansa - myndband

Í síðustu viku var sérstök hreyfivika í skólanum sem fól það í sér að á hverjum degi var brostið í dans í öllum kennslustofum undir handleiðslu Just dance myndbanda. Í dag söfnuðust allir nemendur og starfsfólk svo saman í íþróttahúsinu og dönsuðu eins og fagmenn, stórir sem smáir. Við hvetjum alla til að horfa til enda því það koma mögnuð atriði undir lokin!
30.09.2019

Hönnun og tækni