Fréttir

31.05.2019

Skólaslit skólaársins 2018-2019

Þelamerkurskóla var slitið miðvikudaginn 29. maí í Hlíðarbæ. Þá fengu nemendur vitnisburði vetrarins, 12 nemendur 10. bekkjar voru brautskráðir og 2 nemendur 1. bekkjar voru boðnir velkomnir í skólann.
31.05.2019

Vorhátíð 2019 - myndir

Eins og hefð er fyrir í ÞMS halda nemendur, foreldrar og starfsmenn skólans vorhátíð síðasta skóladag. Þá skemmta menn sér saman í íþróttahúsinu, í sundlauginni og á skólalóðinni
24.05.2019

Umhverfisdagur þriðjudaginn 28. maí - myndir

Þriðjudaginn 28. maí er umhverfisdagur í skólanum. Þá var nemendum skipt í hópa og þeir fara á milli stöðva til að vinna mismunandi verkefni.