Fréttir

07.12.2023

Stuttmyndir eftir þjóðsögum

Hér má sjá afrakstur stuttmyndagerðavinnu nemenda í þemaviku fyrir afmæli skólans.
01.12.2023

Umsjónarkennari við Þelamerkurskóla

Við Þelamerkurskóla er auglýst eftir umsjónarkennara. Óskað er eftir að ráða skipulagðan, sveigjanlegan og skapandi grunnskólakennara með mikla hæfni í samskiptum við börn. Umsjónarkennarinn vinnur í teymi með öðrum kennurum. Í skólanum eru 100 nemendur.
23.11.2023

Þelamerkurskóli 60 ára

Þann 5. desember fagnar Þelamerkurskóli 60 ára afmæli sínu og býður til afmælishátíðar með opnu húsi í skólanum milli kl 10 og 14. Aðstandendur, sveitungar og allir velunnarar eru boðin velkomin í skólann til að njóta afraksturs af vinnu nemenda, góðra veitinga og tónlistar.