Fréttir

Fréttir frá nemendum

Nemendur á unglingastigi eru að vinna með fréttir þessa dagana og næstu vikurnar munu þeir skrifa fréttir til að setja á heimasíðuna okkar. Smellið á fréttina til að sjá þá fyrstu, sem er frá þeim Auði og Margréti í 9. bekk
Lesa meira

Veiðiferð í Hörgá

Nemendur í 8.-10. bekk áttu magnaðan dag við Hörgá sl. fimmtudag þar sem þeir ásamt sérlegum aðstoðarmönnum renndu fyrir fisk. Reyndar náðust ekki margir á land, en útivistin var vel þess virði, rjómablíða og huggulegheit. Smellið á fréttina til að sjá myndir.
Lesa meira

Útivistardagur á morgun, miðvikudaginn

Við minnum alla á að koma klædda eftir veðri til að þeir njóti útivistarinnar sem best. Hjól þurfa að vera í góðu standi og allir passa uppá að búa sig eins og hæfir þeirri ferð sem þeir fara í. Nestisboxin þurfa að vera rúmgóð til að geta hýst allt góða nestið sem er í boði, vatnsbrúsi er nauðsynlegur og síðast en ekki síst getur góða skapið og brosið gert góðan dag enn betri.
Lesa meira

Skólasetning 22. ágúst kl. 14

Þelamerkurskóli verður settur á útiskólasvæðinu okkar í Mörkinni fimmtudaginn 22. ágúst kl. 14. Skólaakstur. Að lokinni setningu fara nemendur inn í skóla með umsjónarkennurum sínum. Við hlökkum til að sjá ykkur öll!
Lesa meira

Skólaslit skólaársins 2018-2019

Þelamerkurskóla var slitið miðvikudaginn 29. maí í Hlíðarbæ. Þá fengu nemendur vitnisburði vetrarins, 12 nemendur 10. bekkjar voru brautskráðir og 2 nemendur 1. bekkjar voru boðnir velkomnir í skólann.
Lesa meira

Vorhátíð 2019

Eins og hefð er fyrir í ÞMS halda nemendur, foreldrar og starfsmenn skólans vorhátíð síðasta skóladag. Þá skemmta menn sér saman í íþróttahúsinu, í sundlauginni og á skólalóðinni
Lesa meira

Umhverfisdagur þriðjudaginn 28. maí

Þriðjudaginn 28. maí er umhverfisdagur í skólanum. Þá var nemendum skipt í hópa og þeir fara á milli stöðva til að vinna mismunandi verkefni.
Lesa meira

Þelamerkurleikarnir - myndir

Mánudaginn 27. maí eru hinir árlegu Þelamerkurleikar. Þá keppa nemendur sín á milli bæði í óhefðbundnum og hefðbundnum íþróttagreinum eins og tröppuhlaupi, stinger, sterkasta stelpan og sterkasti strákurinn, boltakasti, langhlaupi, spretthlaupi og stígvélakasti.
Lesa meira

Vorhátíð í Þelamerkurskóla

Í tilefni af síðasta kennsludegi sem er miðvikudaginn 29. maí, ætlar starfsfólk skólans að vera með skipulagða dagskrá fyrir nemendur.
Lesa meira