31.10.2025
Föstudaginn 31. október héldum við hrekkjavökudag í skólanum.
Lesa meira
30.10.2025
Föstudaginn 31. október höldum við hrekkjavökugleði í skólanum
Lesa meira
29.10.2025
Nemendur í 1.-4. bekk fengu skemmtilega heimsókn miðvikudaginn 29. október þegar þrír frábærir tónlistarmenn fluttu verkefni sem kallast Jazzhrekkur.
Lesa meira
23.10.2025
Vegna kvennaverkfalls föstudaginn 24. október fellur skólahald niður frá kl. 10:45. Skólabílar fara frá skólanum kl. 10:45, frístund verður ekki opin.
Lesa meira
10.10.2025
Nemendur í 9. og 10. bekk fóru í fræðandi heimsókn í Verkmenntaskólann á Akureyri (VMA) og Menntaskólann á Akureyri (MA) í vikunni. Ferðin var skipulögð til að kynna nemendum fjölbreytta námsmöguleika eftir grunnskóla.
Lesa meira
07.10.2025
Skólinn okkar átti frábæran dag á Grunnskólamóti í íþróttum sem fram fór á Laugum föstudaginn 3. október
Lesa meira
07.10.2025
Mánudaginn 8. september buðu Hollvinir Húna 5. og 6. bekk í siglingu á Húna II. Hollvinir Húna eru samtök sem sjá um rekstur bátsins og hafa þau boðið 5. og 6. bekkingum í siglingu frá árinu 2006.
Lesa meira
26.09.2025
Í vikunni heimsótti Samfélagslöggan nemendur skólans með fræðslu um mikilvæg öryggis- og samfélagsmál. Lögreglufulltrúar hittu nemendur í 5.-7. bekk á miðvikudag og nemendur í 8.-10. bekk á fimmtudag. Heimsóknirnar eru liður í forvarnarstarfi skólans og mikilvægur þáttur í að fræða nemendur um ábyrgð og afleiðingar ákvarðana sinna. Samfélagslöggurnar mættu líka á foreldrafund hjá kynningarfundi 7.-10. bekkinga.
Lesa meira
23.09.2025
Föstudaginn 19. september tók Þelamerkurskóli þátt í árlegu Ólympíuhlaupi ÍSÍ. Með þátttöku er leitast við að hvetja nemendur grunnskólanna á landinu til þess að hreyfa sig reglulega og stuðla þannig að betri heilsu og líðan.
Lesa meira